Winter greetings from Iceland – Brekkulækur team

Dear new and old friends and guests Iceland,

Winter still has us under control here in Iceland but we’re looking forward to spring and summer when hiking and horseback riding will become more enjoyable again!
Our „Spring Pearl“ tour starting May 28th will be the first hiking event to start the season. It’s the favourite tour of our boss Arinbjörn: Nature awakens, lambs are born and migratory birds reclaim the land and fill life with its songs.
We walk on foot, by minibus and go on a ferry ride in the western part of Iceland. It’s time to enjoy the awakening nature, take photos and let our soul unwind. Our first riding tour of the year „horses and hot pools“ opens the season (good off-season price). Beautiful rides through our great surroundings, rivers, hills, mountains and a lot of side program are inviting also non-riding friends, family members and partners (non-rider discount).
You can follow us on Insta and FB under Abbi-Island.


Iceland program 2024

Dear Iceland friends,
a long summer has come to an end and autumn is here with all its beautiful colors. We are working on the 2024 program and also to bring the homepage up to date for 2024. Until that’s finished you can always request tours/dates for next year at info@abbi-island.is or simply call 00354 4512938.


Happy Easter – Gleðilega páska

Spring is a long time coming here in Iceland after an unusually harsh winter, but the days are getting longer and the nights are getting bright! At Easter is also our first riding tour, so the stable is full of horses for training and riding horses that start their work again after 5 months of winter vacation…

Booking overview:
There are still a few places left on our summer riding tours and the horse round-up (the highlight for every Icelandic horse rider).

On the hiking tours there are only 3 places left for the tour lava, caves, moor IV (25.7.23) and 2 places for the tour lava, caves, moor V (08.08.23).

Then later in the year at the end of the summer we have our special tour for hikers: The great sheep event on 06.09.23. This tour is a long way off the beaten tourist tracks in Iceland and you’re in the middle of 2- and 4-legged Icelanders and the northern lights season has started – for this tour we received Nordic Travel Award 2016!!

In October our northern light tours are starting (12.10.23 / 26.10.23).

We are looking forward to seeing you and a nice summer!


Iceland program 2023

Dear friends of Iceland,
an eventful summer is over, autumn has arrived and we say, as it‘s the custom in Iceland: „Thank you for the summer“. Now we are working on our 2023 program and our homepage. All dates and tours 2023 are scheduled, if you can’t wait any longer send us an e-mail 😀 On our New Year’s program there are only a few places left but there are still enough places on our Northern Lights Tours 2023: 09.02. – 14.02. or 23.02. – 28.02. Welcome!


Icelandic summer 22 is coming

Dear friends of Iceland,
a harsh winter has been staying here in Iceland, but spring is coming and we are longing for it ☺
Our spring tour for nature friends and bird lovers on 9.6. is fully booked. Our season opening tour „Horses and hot pools“, very suitable for riders, non-riders (discount) and families, with comfortable accommodation, a lot of program and off-season prices, still has places available. There are still places on some summer tours, hiking and horseback riding, but partly very limited. The flights have become more expensive in 2022 and the cheaper seats are already gone on very frequented flights, so it pays off not to wait too long to book!
If you are traveling with a rental car in Iceland and looking for bed & breakfast, our guesthouse will open for individual travelers from April and you can stay with us very cheaply im May if you stay several nights (3 for2). During peak season are still a few opportunities left.
Like all nordic countries, Iceland is gradually withdrawing its strict Covid rules for entry and within the country. All travel insurances are set to Covid and cover also this risk – so nothing stands in the way of a nice travel season and happy holidays in Iceland!


COVID 19

All information about entering Iceland can be found on the website www.covid.is in German and English.

Since the entry requirements keep on changing in Iceland, you can find out about the latest status.


Iceland 2021

Our homepage moved for Christmas so it wasn’t possible to update anything but now ☺Our brochure 21 has been sent with mail and can also be downloaded from our homepage and all tours 21 are there. And there is worry-free vacation planning with us through simplified booking conditions without a deposit and binding until you can see what will be. And we already have a lot, for example the Horse round up at the end of September is not available at the moment. So plan your vacation, write to us and otherwise 2020 has taught us to be flexible is everything, but the many guests who were here in the summer of 20 were rewarded with much fresher Air and plenty of space for everyone in Iceland’s magnificent nature.


Islenska

Góðan daginn og velkomin út í sveit!

Við erum á Norðurlandi vestra í rólegum dal í Miðfirði, þar höfum við verið með ferðaþjóunstu í 42 ár.

Á Brekkulæk er gistihús, hrossabú (hestar, hundur) og ferðaskrifstofa. Gistihúsið er opið. Morgunmatur er innifalin í verði. Maí eru verð fyrir 2gja manna herbergi frá 15.000.- og er tilboð þrjár nætur á verði tveggja. Júní, júli og ágúst eru verð fyrir 2gja manna herbergi frá: 17.000.- og bjóðum við uppá 25 % afslátt ef bókaðar eru tvær nætur eða fleiri. Hundar eru að sjálfsögðu velkomnir í ákveðnum herbergjum. Stutt í náttúruperlur eins og Vatnsnes, Kolugljúfur og fleira.

Hvítasunnuhelgina (lok maí / byrjun júni) erum við með fuglaskoðunarferð sem getur hentað öllum náttúruunnendum, (sjá fyrir neðan) von er á fleiri ferðatilboðum. Ferðafelag Íslands býður upp á ferðir í samvinnu við okkur :

https://www.fi.is/is/ferdir/allar-ferdir/nadarstund-fyrir-nordan

https://www.fi.is/is/ferdir/allar-ferdir/eilifdin-a-arnarvatnsheidi

 

Bókanir og frekari upplýsingar í síma 4512938 / 8930638 eða

booking@abbi-island.is

 

VOR Í SVEITINNI
Nátturuskoðunarferð – 5 dagar – 4 nætur  – sveitin, fuglar, náttúra

Eftir langan vetur vaknar töfrandi land okkar og náttúran aftur til lífs. Fallegir lækir, líflegir fuglar og nýfædd lömb. Dvalið verður 3 nætur í Brekkulæk í Miðfirði, grónu landbúnaðarhéraði þar sem gestgjafarnir búa með 70 hrossum og hundinum Leó. Einn af hápunktum þessarar ferðar er ferð norður á Skaga, þar sem æðarbóndinn Vignir kynnir okkur fyrir heillandi umhverfi sínu og fer með okkur á báti útí litla eyju með þúsundir fugla, lundabyggð og stóru æðavapi. Við munum líka heimsækja Vatnsnes sem er hálendur skagi milli Miðjarðar og Húnafjarðar, þekktur fyrir stór selalátur. Einnig munum við aka út á Strandir. Þessa ferð endum við síðan á Reykhólum.  Á þessum stöðum er hægt að sjá stórann hluta af fuglafánu Íslands. Við munum ferðast með lítilli rútu, með báti og gangandi  og slaka á í heitum pottum þegar færi gefst. Einnig gefst ágætis tækifæri til að taka ljósmyndir af fuglum.

Dagsetning: 28.05. – 01.06.;  04 06.– 08.-06 2020

(fimmtud,- mánud. 4 nætur)

Verð:         85.000,- ISK á þátttakenda

1.Dagur, fimmtud.: Reykjavík – Brekkulækur

Farið  með rútu á okkar vegum frá Reykjavík. Brottför BSí kl.11.00, Veitingastaðnum Sprengisandi kl. 11.15   og verðum við komin á  Brekkulæk um kl. 15.00  Á leiðinni norður verður stutt  stopp við fossinn Glanna þar sem við með nokkurri heppni verðum vör við einn minnsta fugl Íslands. Hressing við komuna að Brekkulæk.Síðan smá gönguferð þar sem við kynnumst nærumhverfinu og heilsum upp á vorboðana. Kvöldmatur og gisting á Brekkulæk. þar sem við gistum í 3 nætur. (k)

2.Dagur, föstud.: Arnarvatnsheiði – Vatnsnes

Vaknað við fuglasöng. Heiðlóur, stelkar, hrossagaukar, spóar, þúfutitlingar og skógarþrestir  bjóða góðan dag. Morgun-matur. Síðan ekið inn til heiða og gengin spölur með gljúfri Austurár þar sem oft verpa í nábýli fálkar og heiðargæsir. Léttur hádegismatur á Brekkulæak. Ekið fyrir Vatnsnes og svipast um eftir sel, skoðaður heitur kver í flæðarmálinu. Lengra stopp hjá drangnum Hvítserk en umhverfis hann er mjög skemmtilegt vistkerfi þar sem kría, æðarfugl, tjaldur, fýll, teista og rita verpa í miklu nábýli. (m h k)

3.Dagur, laugard.: Skagi

Í dag er ferðinni heitið út á Skaga með viðkomu í Vatnsdalshólunum. Við skoðum okkur um í hinni fornu verstöð Kálfshamarsvík. Á vegi okkar verða: himbrimar, toppendur, óðinshanar sand-erlur, sendlinga, rauðbrystingur, tildrur og lóuþrælar. Við mælum okkur mót við æðarbóndann og þúsundþjalasmiðinn Vigni bónda í Höfnum á Skaga. Hápuntur dagsins verður, ef veður leyfir  bátsferð með Vigni   út í eyju sem er ca 100 m. frá landi. Á þessari smáeyju eru stórt æðarvarp og lundabyggð .  (m,n,k)

4.Dagur, sunnud.:

Brekkulækur – Strandir – Reykhólar
Ekið fyrir Hrútafjörð og norður strandir,  yfir Þröskulda að Reykhólum. Stutt stopp í Broddanesi og á Hólmavík. Á þessari leið verða á vegi okkar flórgoðar, straumendur og toppendur.  Gist í gistihúsi á Reykhólum. (m,k)

5.Dagur,mánud.: Reykhólar – Reykjavík

Að loknum morgunverði  förum við í ca. 3 t. gönguferð um einstaka fuglaparadís Reykhóla. Hér verpir m.a. mikill fjöldi hávella, skúfanda, dugganda og einkum lóma. Síðan ekið af stað til Reykjavíkur um Dali og Bröttubrekku. Að sjálfsögðu svipumst við um  eftir örnum þegar ekið um Gilsfjörð. Komið til Reykjavíkur ca.  kl. 19.00 (m)

Innifalið: Allur akstur, gisting í uppabúnum rúmum í tveggjamanna herbergjum, eins manns herbergi gegn gjaldi (5.000kr)
Fæði eins og tiltekið er: m=morgunnmatur; h= hádegismatur ; k= kvöldmatur ; n= nesti.
Nauðsýnlegur búnaður: Fuglakíkir, góðir gönguskór, útivistarfatnaður, etv. göngustafír, regnföt, bakpoki, sundfatnaður.
Fararstjóri: Fararstjóri verður Arinbjörn Jóhannsson ferðabóndi á Brekkulæk  sem er öllum hnútum kunnugur í sveitinni. Fuglaáhugamaður og náttúruunnandi frá æsku. Arinbjörn hefur skipulagt og verið fararstjóri í fuglaskoðunarferðum fyrir útlendinga  í 25 ár. Ma. séð um fuglaskoðunarferðir fyrir stór þýsk náttíruverndar samtök NABU (Natur Bund)

Bókanir og frekari upplýsingar í síma 4512938 / 8930638 eða

booking@abbi-island.is


Merry Christmas


Start of the new Season

With a slight delay we wish you all the best for 2019! Like every year we had a group here over New Years and have had a very enjoyable time together.
Now we are very excited to start the new season. We already received plenty new bookings, so if you would like to go on one of our awesome trips we highly recommend you to book your next adventure soon.

If you want to meet Abbi in person, you have the chance now in January to visit him at the CMT Fair in Stuttgart in hall 4, stand 4F91. The fair is from 12.01.19 – 20.01.19. We look forward to meet you there!

Abbi and a troll


1 2 3 4 5 6 7   Next »