Réttarferð í Miðfjörðinn
Íslensk sveitamennig 4 dagur – 3 nætur
Trúlega hafa "Göngur og Réttir" breyst minna í tímanna rás en flestir aðrir þættir íslenskrar bændamenningar. Það að smala búfé bænda úr sumarhögum á hálendinu og draga það í dilka, var og er eingöngu mögulegt með sameiginlegu átaki allra í sveitinni og úr því þróaðist viðburður þar sem flestir íbúar ákveðins landsvæðis komu saman. Þannig er það enn í dag. Við bjóðum gestum að upplifa og taka þátt í árlegum en einstökum viðburði.
Nokkur ganga en ætti að henta öllum aldurshópum.
Fararstjóri: Brigitte Visbeck
Myndasafn